Lilja Alfreðsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Endurskoðendur o.fl. (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.) , 14. september 2023
  2. Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.) , 1. desember 2023
  3. Fyrirtækjaskrá o.fl. (samtengingarkerfi skráa) , 30. janúar 2024
  4. Kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.) , 13. nóvember 2023
  5. Listamannalaun (nýir sjóðir og fjölgun úthlutunarmánaða) , 5. apríl 2024
  6. Markaðssetningarlög, 23. apríl 2024
  7. Opinber skjalasöfn (gjaldskrá, rafræn skil) , 5. apríl 2024
  8. Samvinnufélög, Evrópufélög og evrópsk samvinnufélög (fjöldi stofnenda, slit og reglugerðarheimild) , 5. apríl 2024
  9. Sviðslistir (Þjóðarópera) , 5. apríl 2024
  10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi) , 9. febrúar 2024

153. þing, 2022–2023

  1. Endurskoðendur og endurskoðun o.fl. (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.) , 3. apríl 2023
  2. Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla) , 2. desember 2022
  3. Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð og myndmiðlun o.fl.) , 3. apríl 2023
  4. Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl.) , 27. september 2022
  5. Kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.) , 27. mars 2023
  6. Leiga skráningarskyldra ökutækja (starfsleyfi) , 21. febrúar 2023
  7. Rafrænar skuldaviðurkenningar, 3. apríl 2023
  8. Safnalög o.fl. (samráð og skipunartími) , 20. febrúar 2023
  9. Skráning raunverulegra eigenda (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila) , 27. september 2022
  10. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (framlenging gildistíma) , 15. nóvember 2022
  11. Tónlist, 2. desember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl) , 1. apríl 2022
  2. Listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja) , 1. mars 2022
  3. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (lenging lánstíma) , 1. apríl 2022
  4. Raunverulegir eigendur (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila) , 1. apríl 2022
  5. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hækkun hlutfalls endurgreiðslu) , 20. maí 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs) , 7. apríl 2021
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál) , 9. mars 2021
  3. Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla) , 30. nóvember 2020
  4. Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð og myndmiðlunarþjónusta, samfélagsmiðlar o.fl.) , 7. apríl 2021
  5. Grunnskólar og framhaldsskólar (fagráð eineltismála) , 7. apríl 2021
  6. Háskólar og opinberir háskólar (inntökuskilyrði) , 16. febrúar 2021
  7. Höfundalög (sjón- eða lestrarhömlun) , 7. október 2020
  8. Listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja) , 17. nóvember 2020
  9. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (upplýsingaréttur almennings) , 30. nóvember 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Fjölmiðlar (stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.) , 6. desember 2019
  2. Menntasjóður námsmanna, 1. nóvember 2019
  3. Sviðslistir, 21. október 2019
  4. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur) , 21. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Fjölmiðlar (stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.) , 20. maí 2019
  2. Höfundalög (flytjanleiki efnisveituþjónustu) , 30. mars 2019
  3. Lýðskólar, 30. mars 2019
  4. Menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 30. mars 2019
  5. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir (samfjármögnun alþjóðlegra rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs) , 30. nóvember 2018
  6. Sameiginleg umsýsla höfundarréttar, 30. mars 2019
  7. Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, 30. nóvember 2018
  8. Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), 30. mars 2019
  9. Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, 27. september 2018
  10. Sviðslistir, 1. apríl 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Kvikmyndalög (ráðstafanir vegna EES-reglna) , 28. mars 2018
  2. Skil menningarverðmæta til annarra landa (frestir) , 28. mars 2018

147. þing, 2017

  1. Virðisaukaskattur (afnám bókaskatts) , 26. september 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Þjóðaröryggisráð, 24. maí 2016

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

  1. Almannaheillasjóður, 26. september 2017
  2. Búvörulög (útflutningsskylda á lambakjöt), 26. september 2017
  3. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt), 26. september 2017
  4. Málefni aldraðra (akstursþjónusta), 26. september 2017
  5. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (tímabundin rýmkun gildissviðs), 26. september 2017
  6. Sveitarstjórnarlög (skuldir vegna húsnæðismála), 26. september 2017
  7. Tekjuskattur (skattaívilnanir félagasamtaka), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), 24. apríl 2017
  2. Kjararáð (frestun á framkvæmd lagaákvæða), 23. maí 2017
  3. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum), 22. febrúar 2017
  4. Málefni aldraðra (akstursþjónusta), 2. mars 2017
  5. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar), 19. maí 2017